Efesusbréfið-logo

Efesusbréfið

Biblían

Efesusbréfið er hið fyrsta fjögurra fangelsisbréfa sem Páll skrifaði annaðhvort úr fangelsi sínu í Sesareu (sbr. Post 23.23), og þá um 58 e.Kr., eða í Róm (sbr. Post 28.26) og þá um 60. Hin fangelsisbréfin eru Filippíbréfið, Kólossubréfið og Fílemonsbréfið. Efesusbréfið flytur mikla kenningu og víðfeðma um eigind og eðli alls lífs á jörðu og á himnum. Guð hefur skapað allt líf og ákvarðað að í fyllingu tímans skyldi öll sköpun lúta Kristi. Þessi mikla heildarsýn um takmark allra veralda er grundvöllur hins kristna lífs er lifað skyldi í samræmi við guðsviljann, í kærleika og einingu andans (4.1–4.3). Efesusbréfið geymir margar myndrænar líkingar um kirkjuna og er kirkjan nefnd líkami (1.22−1.23), heimamenn Guðs (2.19), bygging (2.20), musteri (2.21), bústaður Guðs í heilögum anda (2.22) og brúður Krists (5.25). Kristur tengir allar þessar myndir saman. Það er hann sem blessar, sameinar og gefur kraftinn fyrir heilagan anda. Duration - 20m. Author - Biblían. Narrator - Arnar Jónsson. Published Date - Wednesday, 17 January 2024.

Location:

United States

Description:

Efesusbréfið er hið fyrsta fjögurra fangelsisbréfa sem Páll skrifaði annaðhvort úr fangelsi sínu í Sesareu (sbr. Post 23.23), og þá um 58 e.Kr., eða í Róm (sbr. Post 28.26) og þá um 60. Hin fangelsisbréfin eru Filippíbréfið, Kólossubréfið og Fílemonsbréfið. Efesusbréfið flytur mikla kenningu og víðfeðma um eigind og eðli alls lífs á jörðu og á himnum. Guð hefur skapað allt líf og ákvarðað að í fyllingu tímans skyldi öll sköpun lúta Kristi. Þessi mikla heildarsýn um takmark allra veralda er grundvöllur hins kristna lífs er lifað skyldi í samræmi við guðsviljann, í kærleika og einingu andans (4.1–4.3). Efesusbréfið geymir margar myndrænar líkingar um kirkjuna og er kirkjan nefnd líkami (1.22−1.23), heimamenn Guðs (2.19), bygging (2.20), musteri (2.21), bústaður Guðs í heilögum anda (2.22) og brúður Krists (5.25). Kristur tengir allar þessar myndir saman. Það er hann sem blessar, sameinar og gefur kraftinn fyrir heilagan anda. Duration - 20m. Author - Biblían. Narrator - Arnar Jónsson. Published Date - Wednesday, 17 January 2024.

Language:

Icelandic


Premium Episodes
Premium

Duration:00:22:08

Duration:03:43:04

Duration:03:40:24

Duration:03:16:47

Duration:04:52:39

Duration:04:26:20

Duration:03:35:11

Duration:00:23:29