Esterarbók-logo

Esterarbók

Biblían

Bókin lýsir því hvernig Gyðingastúlkan Ester verður drottning í Persaveldi. Henni tekst með aðstoð fósturföður síns, Mordekaí, að afstýra ofsóknum gegn Gyðingum í löndum Persakonungs sem valdsmaðurinn Haman, erfðafjandi Gyðinga, hyggst stofna til. Gyðingar vinna sigur á óvinum sínum, halda „púrímhátíð“ og gera niðjum sínum skylt að halda slíka hátíð framvegis til minningar um þennan atburð. Mönnum hefur löngum orðið starsýnt á hið veraldlega yfirbragð Esterarbókar sem ljær henni nokkra sérstöðu meðal bóka Gamla testamentisins. Nafn Guðs er þar hvergi að finna og íhlutun æðri máttarvalda í rás atburða er einungis gefin til kynna með óbeinum hætti (sbr. 4.14 og 6.1). Í hebresku ritningunum er Esterarbók valinn staður með Rutarbók, Prédikaranum, Harmljóðunum og Ljóðaljóðunum. Í gyðinglegum sið er bókin tengd hinni árlegu „púrímhátíð“ sem haldin er u.þ.b. mánuði fyrir páskahátíð Gyðinga. Þá er bókin lesin upp og frelsun Gyðinga, sem þar er lýst, fagnað með veitingum og söng. Engin bók Gamla testamentisins er varðveitt í fleiri handritum og má af því marka vinsældir hennar meðal Gyðinga. Í grískri þýðingu Gamla testamentisins er Esterarbók allmiklu lengri og ætlaður staður meðal Apókrýfu bókanna. Duration - 12h 30m. Author - Biblían. Narrator - Þóra Karítas Árnadóttir. Published Date - Wednesday, 17 January 2024.

Location:

United States

Description:

Bókin lýsir því hvernig Gyðingastúlkan Ester verður drottning í Persaveldi. Henni tekst með aðstoð fósturföður síns, Mordekaí, að afstýra ofsóknum gegn Gyðingum í löndum Persakonungs sem valdsmaðurinn Haman, erfðafjandi Gyðinga, hyggst stofna til. Gyðingar vinna sigur á óvinum sínum, halda „púrímhátíð“ og gera niðjum sínum skylt að halda slíka hátíð framvegis til minningar um þennan atburð. Mönnum hefur löngum orðið starsýnt á hið veraldlega yfirbragð Esterarbókar sem ljær henni nokkra sérstöðu meðal bóka Gamla testamentisins. Nafn Guðs er þar hvergi að finna og íhlutun æðri máttarvalda í rás atburða er einungis gefin til kynna með óbeinum hætti (sbr. 4.14 og 6.1). Í hebresku ritningunum er Esterarbók valinn staður með Rutarbók, Prédikaranum, Harmljóðunum og Ljóðaljóðunum. Í gyðinglegum sið er bókin tengd hinni árlegu „púrímhátíð“ sem haldin er u.þ.b. mánuði fyrir páskahátíð Gyðinga. Þá er bókin lesin upp og frelsun Gyðinga, sem þar er lýst, fagnað með veitingum og söng. Engin bók Gamla testamentisins er varðveitt í fleiri handritum og má af því marka vinsældir hennar meðal Gyðinga. Í grískri þýðingu Gamla testamentisins er Esterarbók allmiklu lengri og ætlaður staður meðal Apókrýfu bókanna. Duration - 12h 30m. Author - Biblían. Narrator - Þóra Karítas Árnadóttir. Published Date - Wednesday, 17 January 2024.

Language:

Icelandic


Premium Episodes
Premium

Duration:00:22:00

Duration:04:24:36

Duration:04:38:58

Duration:03:50:36

Duration:03:08:28

Duration:02:51:39

Duration:02:59:55

Duration:02:24:48

Duration:04:12:37

Duration:06:34:19

Duration:00:38:36

Duration:00:23:55