Haggaí-logo

Haggaí

Biblían

Eftir fyrsta versi ritsins að dæma virðist augljóst að Haggaí hefur starfað á árinu 520 f.Kr. Eftir heimkomu Gyðinga úr babýlonsku útlegðinni 538 f.Kr. leið allnokkur tími áður en hafist var handa við að endurreisa musterið í Jerúsalem. Rit Haggaí er öðru fremur hvatning til að hraða því verki. Hann telur ekki við það unandi að menn hyggi að eigin hag og reisi sér híbýli meðan hús Drottins liggur í rúst. Í niðurlagi ritsins er fyrirheit Drottins um ófarir fjandsamlegra þjóða og blessun þá sem fylgja mun konungdæmi Serú-babels. Skipting ritsins 1.1–1.15 Hvatt til að endurreisa musterið 2.1–2.23 Huggun og von boðuð Duration - 8h 22m. Author - Biblían. Narrator - Kristján Franklín Magnús. Published Date - Wednesday, 17 January 2024.

Location:

United States

Description:

Eftir fyrsta versi ritsins að dæma virðist augljóst að Haggaí hefur starfað á árinu 520 f.Kr. Eftir heimkomu Gyðinga úr babýlonsku útlegðinni 538 f.Kr. leið allnokkur tími áður en hafist var handa við að endurreisa musterið í Jerúsalem. Rit Haggaí er öðru fremur hvatning til að hraða því verki. Hann telur ekki við það unandi að menn hyggi að eigin hag og reisi sér híbýli meðan hús Drottins liggur í rúst. Í niðurlagi ritsins er fyrirheit Drottins um ófarir fjandsamlegra þjóða og blessun þá sem fylgja mun konungdæmi Serú-babels. Skipting ritsins 1.1–1.15 Hvatt til að endurreisa musterið 2.1–2.23 Huggun og von boðuð Duration - 8h 22m. Author - Biblían. Narrator - Kristján Franklín Magnús. Published Date - Wednesday, 17 January 2024.

Language:

Icelandic


Premium Episodes
Premium

Duration:00:21:03

Duration:02:58:47

Duration:04:40:48

Duration:00:22:21