Jóel
Biblían
Jóel starfaði sem spámaður í Jerúsalem eða nágrenni hennar og hefur verið tengdur musterinu og helgihaldi þar með einhverjum hætti en fátt er annars vitað um hann.
Ritið hefst á lýsingu á engisprettuplágu, meiri og ógurlegri en menn höfðu áður kynnst. Í þessum hörmungum sér spámaðurinn tákn um komandi dag Drottins þar sem Drottinn mun refsa þeim sem standa gegn réttlátum vilja hans. Spámaðurinn boðar hvatningu Drottins til þjóðarinnar um að gera iðrun og heitir henni þá endurreisn og blessun. Eftirtektarvert er fyrirheitið um að Guð muni senda anda sinn yfir alla, jafnt karla sem konur, unga og gamla.
Skipting ritsins
1.1–2.18 Engisprettuplága
2.19–2.27 Endurreisn heitið
3.1–4.21 Dagur Drottins
Duration - 16m.
Author - Biblían.
Narrator - Kristján Franklín Magnús.
Published Date - Wednesday, 17 January 2024.
Location:
United States
Networks:
Biblían
Kristján Franklín Magnús
Biblían - Heilög ritning
Hið íslenska biblíufélag
Icelandic Audiobooks
Findaway Audiobooks
Description:
Jóel starfaði sem spámaður í Jerúsalem eða nágrenni hennar og hefur verið tengdur musterinu og helgihaldi þar með einhverjum hætti en fátt er annars vitað um hann. Ritið hefst á lýsingu á engisprettuplágu, meiri og ógurlegri en menn höfðu áður kynnst. Í þessum hörmungum sér spámaðurinn tákn um komandi dag Drottins þar sem Drottinn mun refsa þeim sem standa gegn réttlátum vilja hans. Spámaðurinn boðar hvatningu Drottins til þjóðarinnar um að gera iðrun og heitir henni þá endurreisn og blessun. Eftirtektarvert er fyrirheitið um að Guð muni senda anda sinn yfir alla, jafnt karla sem konur, unga og gamla. Skipting ritsins 1.1–2.18 Engisprettuplága 2.19–2.27 Endurreisn heitið 3.1–4.21 Dagur Drottins Duration - 16m. Author - Biblían. Narrator - Kristján Franklín Magnús. Published Date - Wednesday, 17 January 2024.
Language:
Icelandic
Kynning
Duration:00:00:21
1. kafli
Duration:00:04:08
2. kafli
Duration:00:06:14
3. kafli
Duration:00:00:59
4. kafli
Duration:00:04:06
Lok
Duration:00:00:21