Jóhannesarguðspjall
Biblían
Jóhannesarguðspjall er yngst guðspjallanna og hefur vissa sérstöðu meðal þeirra. Það er skylt öðrum Jóhannesarritum í Nýja testamentinu, Jóhannesarbréfunum og Opinberunarbókinni. Guðspjallið hefst á þeim boðskap að Jesús sé „logos“, hið skapandi orð Guðs, hans eilífa hugsun og speki í heiminn komin sem maður, hold (1.14). Hugtök eins og „líf“ og „eilíft líf“ og táknmyndir á borð við „vínvið“ og „brauð lífsins“ einkenna framsetningu guðspjallsins. Jesús er Guðs sonur, frelsarinn er veitir öllum líf (20.31). Ræður Jesú, kenning og bænir setja svip sinn á guðspjallið og að margra dómi er það áhrifamest guðspjallanna. Í 13.–17. kafla er lýst hinu nána kærleikssambandi Jesú og lærisveinanna. Hann hughreystir þá nóttina sem hann var svikinn og heitir þeim „hjálpara“, sínum heilaga anda, er veita muni þeim leiðbeiningu og styrk (15.26). Tákn Jóhannesar guðspjallamanns er örninn.
Skipting guðspjallsins
1.1−1.18 Formáli: Jesús er eilíft orð Guðs sem gerðist maður
1.19−1.52 Vitnisburður Jóhannesar skírara
2.1−12.50 Starf Jesú í Galíleu og Jerúsalem, tákn, ræður, deilur
13.1−17.36 Jesús býr lærisveina sína undir pínu sína og dauða
13.1−13.30 Fótaþvotturinn, svik Júdasar
13.31−16.33 Skilnaðarræða Jesú
17.1−17.26 Fyrirbæn Jesú − Æðstaprestsbænin
18.1−19.42 Pína Jesú, dauði og greftrun (píslarsaga Jóhannesar)
20.1−21.25 Upprisa Jesú
Duration - 7h 46m.
Author - Biblían.
Narrator - Álfrún Helga Örnólfsdóttir.
Published Date - Wednesday, 17 January 2024.
Location:
United States
Networks:
Biblían
Álfrún Helga Örnólfsdóttir
Biblían - Heilög ritning
Hið íslenska biblíufélag
Icelandic Audiobooks
Findaway Audiobooks
Description:
Jóhannesarguðspjall er yngst guðspjallanna og hefur vissa sérstöðu meðal þeirra. Það er skylt öðrum Jóhannesarritum í Nýja testamentinu, Jóhannesarbréfunum og Opinberunarbókinni. Guðspjallið hefst á þeim boðskap að Jesús sé „logos“, hið skapandi orð Guðs, hans eilífa hugsun og speki í heiminn komin sem maður, hold (1.14). Hugtök eins og „líf“ og „eilíft líf“ og táknmyndir á borð við „vínvið“ og „brauð lífsins“ einkenna framsetningu guðspjallsins. Jesús er Guðs sonur, frelsarinn er veitir öllum líf (20.31). Ræður Jesú, kenning og bænir setja svip sinn á guðspjallið og að margra dómi er það áhrifamest guðspjallanna. Í 13.–17. kafla er lýst hinu nána kærleikssambandi Jesú og lærisveinanna. Hann hughreystir þá nóttina sem hann var svikinn og heitir þeim „hjálpara“, sínum heilaga anda, er veita muni þeim leiðbeiningu og styrk (15.26). Tákn Jóhannesar guðspjallamanns er örninn. Skipting guðspjallsins 1.1−1.18 Formáli: Jesús er eilíft orð Guðs sem gerðist maður 1.19−1.52 Vitnisburður Jóhannesar skírara 2.1−12.50 Starf Jesú í Galíleu og Jerúsalem, tákn, ræður, deilur 13.1−17.36 Jesús býr lærisveina sína undir pínu sína og dauða 13.1−13.30 Fótaþvotturinn, svik Júdasar 13.31−16.33 Skilnaðarræða Jesú 17.1−17.26 Fyrirbæn Jesú − Æðstaprestsbænin 18.1−19.42 Pína Jesú, dauði og greftrun (píslarsaga Jóhannesar) 20.1−21.25 Upprisa Jesú Duration - 7h 46m. Author - Biblían. Narrator - Álfrún Helga Örnólfsdóttir. Published Date - Wednesday, 17 January 2024.
Language:
Icelandic
Kynning
Duration:00:23:00
1. kafli
Duration:07:20:33
2. kafli
Duration:03:25:35
3. kafli
Duration:05:16:24
4. kafli
Duration:07:33:25
5. kafli
Duration:06:40:15
6. kafli
Duration:09:50:35
7. kafli
Duration:06:47:24
8. kafli
Duration:08:51:25
9. kafli
Duration:05:41:28
10. kafli
Duration:05:22:59
11. kafli
Duration:07:18:02
12. kafli
Duration:07:02:15
13. kafli
Duration:05:58:07
14. kafli
Duration:04:45:59
15. kafli
Duration:04:04:46
16. kafli
Duration:04:47:00
17. kafli
Duration:03:53:57
18. kafli
Duration:06:09:24
19. kafli
Duration:06:41:54
20. kafli
Duration:04:52:08
21. kafli
Duration:04:35:29
Lok
Duration:00:24:03