Jakobsbréfið-logo

Jakobsbréfið

Biblían

Jakobsbréfið hefur verið talið ritað af Jakobi, bróður Drottins (sbr. Júdasarbréfið), sem Páll nefnir einn af máttarstólpum frumsafnaðarins í Jerúsalem í Galatabréfinu 2.9. Hann er einnig nefndur meðal þeirra sem hinn upprisni Kristur vitraðist (1Kor 15.7). Jakobsbréfið er miklu fremur prédikun en bréf og margt í boðskap þess minnir á spekiritin í Gamla testamentinu, t.d. Orðskviðina. Það er safn af spakmælum eða myndum sem segja mikil sannindi á hljóðlátan en sannfærandi hátt. Það sem sagt er um orðið og tunguna bregður t.d. á skarpan hátt upp mynd af vandamálum samfélagsins. „Með tungunni vegsömum við Drottin okkar og föður og með henni formælum við mönnum sem skapaðir eru í líkingu Guðs.“ (3.9) Duration - 18m. Author - Biblían. Narrator - Steinunn Jóhannesdóttir. Published Date - Wednesday, 17 January 2024.

Location:

United States

Description:

Jakobsbréfið hefur verið talið ritað af Jakobi, bróður Drottins (sbr. Júdasarbréfið), sem Páll nefnir einn af máttarstólpum frumsafnaðarins í Jerúsalem í Galatabréfinu 2.9. Hann er einnig nefndur meðal þeirra sem hinn upprisni Kristur vitraðist (1Kor 15.7). Jakobsbréfið er miklu fremur prédikun en bréf og margt í boðskap þess minnir á spekiritin í Gamla testamentinu, t.d. Orðskviðina. Það er safn af spakmælum eða myndum sem segja mikil sannindi á hljóðlátan en sannfærandi hátt. Það sem sagt er um orðið og tunguna bregður t.d. á skarpan hátt upp mynd af vandamálum samfélagsins. „Með tungunni vegsömum við Drottin okkar og föður og með henni formælum við mönnum sem skapaðir eru í líkingu Guðs.“ (3.9) Duration - 18m. Author - Biblían. Narrator - Steinunn Jóhannesdóttir. Published Date - Wednesday, 17 January 2024.

Language:

Icelandic


Premium Episodes
Premium

Duration:00:00:22

Duration:00:04:19

Duration:00:04:19

Duration:00:02:57

Duration:00:02:56

Duration:00:03:40

Duration:00:00:22