Kólossubréfið
Biblían
Kólossubréfið er þriðja fangelsisbréfið og sver sig í ætt við Efesusbréfið en Kólossa var borg í Litlu-Asíu, skammt frá Efesus. Páll setur fram kenninguna um Krist sem hinn eina frelsara sem öll fylling alls á jörðu og á himnum býr í og sett hefur sátt milli Guðs og manna (1.14−1.20). Á grundvelli þessa fjallar hann um siðgæði og líf hinna trúuðu og ræðst gegn falskenningum um að menn þurfi að semja sig að annarlegum siðum og skoðunum til þess að öðlast hjálpræðið í Kristi.
Duration - 16m.
Author - Biblían.
Narrator - Arnar Jónsson.
Published Date - Wednesday, 17 January 2024.
Location:
United States
Networks:
Biblían
Arnar Jónsson
Biblían - Heilög ritning
Hið íslenska biblíufélag
Icelandic Audiobooks
Findaway Audiobooks
Description:
Kólossubréfið er þriðja fangelsisbréfið og sver sig í ætt við Efesusbréfið en Kólossa var borg í Litlu-Asíu, skammt frá Efesus. Páll setur fram kenninguna um Krist sem hinn eina frelsara sem öll fylling alls á jörðu og á himnum býr í og sett hefur sátt milli Guðs og manna (1.14−1.20). Á grundvelli þessa fjallar hann um siðgæði og líf hinna trúuðu og ræðst gegn falskenningum um að menn þurfi að semja sig að annarlegum siðum og skoðunum til þess að öðlast hjálpræðið í Kristi. Duration - 16m. Author - Biblían. Narrator - Arnar Jónsson. Published Date - Wednesday, 17 January 2024.
Language:
Icelandic
Kynning
Duration:00:00:21
1. kafli
Duration:00:05:02
2. kafli
Duration:00:03:57
3. kafli
Duration:00:04:04
4. kafli
Duration:00:03:02
Lok
Duration:00:00:22