Malakí-logo

Malakí

Biblían

Rit Malakí spámanns fjallar um aðstæður í Jerúsalem og Júda eftir að útlegðinni í Babýloníu lauk og eftir að musterið í Jerúsalem hafði verið endurreist 515 f.Kr. Það sem einkum vakir fyrir Malakí er að hvetja þjóðina og presta hennar til að hverfa aftur og endur-nýja trúfesti sína við sáttmála Guðs. Framsetning ritsins greinir það mjög skýrt frá öðrum spámannaritum í Gamla testamentinu en það er sett saman af greinilega afmörkuðum samtölum. Lögð er áhersla á kærleika Guðs til Ísraels en jafnframt á sviksemi Ísraels við Drottin frá upphafi sögu þjóðarinnar. Gagnrýni spámannsins á helgihald og siðgæði byggist á lögmálinu í Fimmtu Mósebók og er beint vitnað til laga Móse frá Hóreb í Malakí 3.22. Skipting ritsins 1.1–2.16 Syndir Ísraels 2.17–4.6 Dómur Drottins og miskunn Duration - 13m. Author - Biblían. Narrator - Kristján Franklín Magnús. Published Date - Wednesday, 17 January 2024.

Location:

United States

Description:

Rit Malakí spámanns fjallar um aðstæður í Jerúsalem og Júda eftir að útlegðinni í Babýloníu lauk og eftir að musterið í Jerúsalem hafði verið endurreist 515 f.Kr. Það sem einkum vakir fyrir Malakí er að hvetja þjóðina og presta hennar til að hverfa aftur og endur-nýja trúfesti sína við sáttmála Guðs. Framsetning ritsins greinir það mjög skýrt frá öðrum spámannaritum í Gamla testamentinu en það er sett saman af greinilega afmörkuðum samtölum. Lögð er áhersla á kærleika Guðs til Ísraels en jafnframt á sviksemi Ísraels við Drottin frá upphafi sögu þjóðarinnar. Gagnrýni spámannsins á helgihald og siðgæði byggist á lögmálinu í Fimmtu Mósebók og er beint vitnað til laga Móse frá Hóreb í Malakí 3.22. Skipting ritsins 1.1–2.16 Syndir Ísraels 2.17–4.6 Dómur Drottins og miskunn Duration - 13m. Author - Biblían. Narrator - Kristján Franklín Magnús. Published Date - Wednesday, 17 January 2024.

Language:

Icelandic


Premium Episodes
Premium

Duration:00:00:22

Duration:00:03:37

Duration:00:03:52

Duration:00:05:06

Duration:00:00:22