Síðari Samúelsbók
Biblían
Síðari Samúelsbók er framhald þeirrar fyrri. Hér er sögð saga Davíðs sem konungs, fyrst yfir Suðurríkinu, Júda (1.–4. kafli) og síðan einnig yfir Norðurríkinu, Ísrael (5.–24. kafli). Þetta er lifandi frásögn af baráttu Davíðs við fjandmenn, bæði utan lands og innan, í viðleitni sinni til að færa út konungdæmið og festa sig í sessi. Bókin hefur einnig að geyma frásögn af deilum sona Davíðs um réttinn til ríkiserfða. Davíð er mikill trúmaður og virðist öll áherslan hvíla á að sýna hann sem hinn rétta konung, útvalinn og blessað-an af Drottni. Eigi að síður er greint frá því að hann hafi syndgað alvarlega, einkum í frásögninni af ástamálum hans og Batsebu.
En þegar Natan spámaður gerir honum ljóst að hann hafi syndgað játar hann syndir sínar og tekur þeirri refsingu sem Drottinn sendir.
Lífsferill Davíðs og konungdómur hreif þjóðina svo mjög að löngu síðar, á miklum erfiðleikatímum, vænti þjóðin nýs konungs af ætt Davíðs sem yrði eins og hann.
Skipting ritsins
1.1–4.12 Davíð konungur í Júda
5.1–24.25 Davíð ríkir yfir öllum Ísrael
5.1–8.18 Upphafsárin
9.1–20.26 Ríkiserfðir eftir Davíð
21.1–24.25 Efri ár Davíðs
Duration - 17h 16m.
Author - Biblían.
Narrator - Kristján Franklín Magnús.
Published Date - Wednesday, 17 January 2024.
Location:
United States
Networks:
Biblían
Kristján Franklín Magnús
Biblían - Heilög ritning
Hið íslenska biblíufélag
Icelandic Audiobooks
Findaway Audiobooks
Description:
Síðari Samúelsbók er framhald þeirrar fyrri. Hér er sögð saga Davíðs sem konungs, fyrst yfir Suðurríkinu, Júda (1.–4. kafli) og síðan einnig yfir Norðurríkinu, Ísrael (5.–24. kafli). Þetta er lifandi frásögn af baráttu Davíðs við fjandmenn, bæði utan lands og innan, í viðleitni sinni til að færa út konungdæmið og festa sig í sessi. Bókin hefur einnig að geyma frásögn af deilum sona Davíðs um réttinn til ríkiserfða. Davíð er mikill trúmaður og virðist öll áherslan hvíla á að sýna hann sem hinn rétta konung, útvalinn og blessað-an af Drottni. Eigi að síður er greint frá því að hann hafi syndgað alvarlega, einkum í frásögninni af ástamálum hans og Batsebu. En þegar Natan spámaður gerir honum ljóst að hann hafi syndgað játar hann syndir sínar og tekur þeirri refsingu sem Drottinn sendir. Lífsferill Davíðs og konungdómur hreif þjóðina svo mjög að löngu síðar, á miklum erfiðleikatímum, vænti þjóðin nýs konungs af ætt Davíðs sem yrði eins og hann. Skipting ritsins 1.1–4.12 Davíð konungur í Júda 5.1–24.25 Davíð ríkir yfir öllum Ísrael 5.1–8.18 Upphafsárin 9.1–20.26 Ríkiserfðir eftir Davíð 21.1–24.25 Efri ár Davíðs Duration - 17h 16m. Author - Biblían. Narrator - Kristján Franklín Magnús. Published Date - Wednesday, 17 January 2024.
Language:
Icelandic
Kynning
Duration:00:23:13
1. kafli
Duration:04:32:21
2. kafli
Duration:05:53:21
3. kafli
Duration:07:52:51
4. kafli
Duration:02:54:44
5. kafli
Duration:04:46:18
6. kafli
Duration:04:23:04
7. kafli
Duration:05:26:34
8. kafli
Duration:03:05:53
9. kafli
Duration:02:51:39
10. kafli
Duration:04:07:05
11. kafli
Duration:05:12:00
12. kafli
Duration:06:17:33
13. kafli
Duration:07:52:12
14. kafli
Duration:07:02:28
15. kafli
Duration:07:19:10
16. kafli
Duration:04:54:29
17. kafli
Duration:06:24:23
18. kafli
Duration:07:30:32
19. kafli
Duration:09:52:54
20. kafli
Duration:05:26:44
21. kafli
Duration:04:54:58
22. kafli
Duration:06:06:02
23. kafli
Duration:06:03:36
24. kafli
Duration:05:38:27
Lok
Duration:00:24:03