Fíasól og litla ljónaránið
Kristín Helga Gunnarsdóttir
Manstu þegar mamma og Bidda systir fóru til Kaupmannahafnar að lyfta sér upp?
Þær fóru bara tvær. Pippa varð dálítið leið, en Fíasól varð öskureið.
En óvænt og alveg upp úr þurru fengu Fíasól og Pippa að koma á eftir þeim með ömmu Gógó í dálitla skemmtiferð.
Þær hittu Glóu frænku og Gutta strákinn hennar í Köben og heimsóttu Lóló afasystur. Svo gistu þær hjá Stínu stóru sem var næstum tannlaus magadansari.
Og kannski manstu þegar Fíasól týndi húfunni í Tívolíinu og amma Gógó var göbbuð upp í hraðlest Óðins? Og svo fóru þau heim til Íslands eftir vel heppnaða skemmtiferð til Kaupmannahafnar.
Auðvitað var það ekki sagan öll!
Í ferðinni gerðust fáránlegir atburðir sem fjölskyldan á ennþá erfitt með að segja frá. Fíasól á erfitt með það af því að hún skammast sín svo mikið. Amma, mamma og Glóa eiga erfitt með það af því að þær eru svo hneykslaðar á sjálfum sér. Pippa, Gutti og Bidda eiga erfitt með að tala um það af því að þeim finnst það ennþá svo heimskulegt. Pabbi á hinsvegar erfiðast með það af því að hann var ekki á staðnum og veit svo lítið hvað gerðist.
Það er svo sannarlega kominn tími til að segja þessa sögu.
Duration - 24m.
Author - Kristín Helga Gunnarsdóttir.
Narrator - Kristín Helga Gunnarsdóttir.
Published Date - Sunday, 28 January 2024.
Location:
United States
Description:
Manstu þegar mamma og Bidda systir fóru til Kaupmannahafnar að lyfta sér upp? Þær fóru bara tvær. Pippa varð dálítið leið, en Fíasól varð öskureið. En óvænt og alveg upp úr þurru fengu Fíasól og Pippa að koma á eftir þeim með ömmu Gógó í dálitla skemmtiferð. Þær hittu Glóu frænku og Gutta strákinn hennar í Köben og heimsóttu Lóló afasystur. Svo gistu þær hjá Stínu stóru sem var næstum tannlaus magadansari. Og kannski manstu þegar Fíasól týndi húfunni í Tívolíinu og amma Gógó var göbbuð upp í hraðlest Óðins? Og svo fóru þau heim til Íslands eftir vel heppnaða skemmtiferð til Kaupmannahafnar. Auðvitað var það ekki sagan öll! Í ferðinni gerðust fáránlegir atburðir sem fjölskyldan á ennþá erfitt með að segja frá. Fíasól á erfitt með það af því að hún skammast sín svo mikið. Amma, mamma og Glóa eiga erfitt með það af því að þær eru svo hneykslaðar á sjálfum sér. Pippa, Gutti og Bidda eiga erfitt með að tala um það af því að þeim finnst það ennþá svo heimskulegt. Pabbi á hinsvegar erfiðast með það af því að hann var ekki á staðnum og veit svo lítið hvað gerðist. Það er svo sannarlega kominn tími til að segja þessa sögu. Duration - 24m. Author - Kristín Helga Gunnarsdóttir. Narrator - Kristín Helga Gunnarsdóttir. Published Date - Sunday, 28 January 2024.
Language:
Icelandic
Kynning
Duration:00:00:22
Formáli
Duration:00:00:41
Fíasól og litla ljónaranið
Duration:00:22:59
Lokaorð
Duration:00:00:13