Alþjóðlegt heiti Fyrstu Mósebókar, Genesis, merkir upphaf, sköpun eða tilurð. Í henni er fjallað um sköpun heimsins, uppruna mannkyns og upphaf syndar og þjáningar í heiminum. Sagt er frá frumþjóðum heimsins og hvernig Guð kom til móts við Hebrea....